Afhending vöru
Pantanir eruafgreiddar næsta dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager verður haft samband og tilkynnt um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Pöntunum sem er dreift af Íslandspósti gilda afhendingar, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts.
Verð á vöru og sendingarkostnaður
Vinsamlegastathugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
VSK er innifalinn í verði vörunnar.
Kostnaður við sendingar leggst ofan á vöruverð.
Skilafrestur
Samkvæmt reglum um rafræn kaup, mátt þú hætta við kaupin innan14 daga að því tilskildu að vörunni sé skilað í upprunalegum umbúðum og í því ástandi sem hún kom til þín. Greiðslukvittun fyrir vörukaupum þarf að fylgja með ef um vöruskil er að ræða. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda nema ef um er að ræða ranga/gallaða vöru.
Greiðslur
Viðskiptavinur greiðir fyrir vöruna í vefversluninni með kreditkorti í gegnum örugga greiðslugátt Rapyd.
Trúnaður
Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila. Allir sem versla hjá okkur verða skráðir sjálfkrafa á póstlistann hjá okkur.
Höfundaréttur og vörumerki
Texti, grafík, logo, myndir og allt efni á www.kickonmind.com er eign Kick On Mind ehf. og er öll afritun og endurdreifing bönnuð nema með skriflegu leyfi.
Varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Upplýsingar um seljanda
Kick On Mind ehf.
Kt. 670218-0150
Hulduland 12
108 Reykjavík
info@kickonmind.com
VSK: 131906